IKEA UCW 80 Instruções de Utilização Página 12

  • Descarregar
  • Adicionar aos meus manuais
  • Imprimir
  • Página
    / 20
  • Índice
  • MARCADORES
  • Avaliado. / 5. Com base em avaliações de clientes
Vista de página 11
ÍSLENSKA 12
Þrifogviðhald
Þríð tækið reglulega með klút og blöndu af
heitu vatni og þvottalegi sem sérstaklega er
gerður fyrir kæliskápa að innan. Notið ekki
slípandi hreinsiefni eða áhöld. Notið áhaldið
sem fylgir með til að hreinsa niðurfallið
fyrir affrystingarvatnið sem er á afturvegg
kælisins í grennd við grænmetisskúffuna til
að tryggja að affrystingarvatnið tæmist af
með réttum hætti (sjá mynd 1).
Áður en tækið er þjónustað eða þrið þarf
að taka það úr sambandi við rafmagn eða
aftengja það.
Mynd 1
Frystirinnaffrystur
Klakamyndun er fullkomlega eðlileg. Magn
klakans sem myndast og hve hratt hann
myndast fer eftir umhvershita og raka og
hve oft hurð frystisins er opnuð.
Stillið á kaldasta hitastig fjórum
klukkustundum áður en matvæli eru tekin
út úr frystinum til að lengja geymslutíma
matvælanna meðan á affrystingunni
stendur.
Til að affrysta tækið er það tekið úr
sambandi og skúffurnar teknar úr. Setjið
fryst matvæli á kaldan stað.
Látið hurð frystisins vera opna til að klakinn
nái að bráðna.
Til að koma í veg fyrir að vatn leki á gólð
meðan á affrystingu stendur þarf að setja
rakadræga tusku á botn frystisins og vinda
úr henni reglulega.
Þríð frystinn að innan. Hreinsið og þurrkið
vandlega.
Setjið tækið aftur í samband og setjið
matvælin aftur í frystinn.
Geymslamatvæla
Setjið umbúðir utan um matvælin til að
verja þau fyrir vatni, raka og þéttingu;
þetta kemur í veg fyrir að lykt berist út í
kæliskápnum og tryggir einnig betri geymslu
á frystum matvælum.
Setjið aldrei heit matvæli í frystinn. Ef
matvælin eru kæld niður áður en þau eru
fryst sparar það orku og eykur endingu
tækisins.
Eftækiðerekkinotaðílengritíma
Takið tækið úr sambandi við rafmagn,
fjarlægið öll matvæli úr því, affrystið það og
þríð. Látið hurðirnar vera örlítið opnar til
að leyfa lofti að streyma inn um hóln.
Þetta kemur í veg fyrir að mygla og
óæskileg lykt myndist.
Efrafmagniðferaf
Látið hurðir kæliskápsins vera lokaðar.
Þannig haldast matvælin köld eins lengi og
hægt er. Ef matvæli hafa þiðnað, jafnvel
aðeins að hluta, skal ekki frysta þau aftur.
Neytið þeirra innan sólarhrings.
Vista de página 11
1 2 ... 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20

Comentários a estes Manuais

Sem comentários